„Varsjárgettóið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
bæti orðalag
Lína 1:
[[Mynd:Stroop Report - Warsaw Ghetto Uprising 09.jpg|thumb|250px|Byggingar í gettóinu loga á meðan Þjóðverjar flytja gyðinga til fangabúðanna, árið [[1943]]]]
 
'''Varsjárgettóið''' ([[pólska]]: ''Getto Warszawskie'') var stærsta [[gettó]]ið í [[Evrópa|Evrópu]] á tímum [[nasismi|nasista]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Því var komið á fót í [[Varsjá|höfuðborg Póllands]] í október og nóvember [[1940]] en þar bjuggu 400.000 [[gyðingar]] á svæði sem var 3,4 km²ferkílómetrar að flatarmáli. Úr gettóinu voru um það bil 254.000 íbúar sendir til [[fangabúðir|fangabúða]] sumarið [[1942]]. Í janúar næsta árárs byrjaði [[uppreisnin í Varsjárgettóinu]] þar sem 50.000 gyðingar ítil viðbótviðbótar voru drepnir. Uppreisninni lauk í maí og hafði þá gettóið verið lagt nær algjörlegaalgerlega í rústirrúst. Samtals dóu í minnstaþað kostiminnsta 300.000 pólskir gyðingar þarí gettóinu eða voru fluttir þaðan í útrýmingarbúðir.
 
== Heimild ==