„Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Varsjá er talin [[heimsborg]] og er vinsæl ferðamannaborg og mikilvæg fjármálamiðstöð í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Hún er einnig þekkt sem „föníxborgin“ af því að hún hefur staðist mörg stríð í gegnum söguna. Helsta þessara stríða var [[seinni heimsstyrjöldin]] þar sem 80 % af byggingum í borginni voru eyðilagðar en borgin var endurbyggð vandlega eftir það. Þann [[9. nóvember]] 1940 var borginni gefið hæsta heiðursmerki Póllands, [[Virtuti Militari]], vegna [[umsátrið um Varsjá (1939)|umsátursins um Varsjá (1939)]].
 
Borgin er nafni margrafjölda ríkja, samninga og ríkjaatburða, meðal þeirra eru [[Varsjáríkjabandalagið]], [[Varsjárbandalagið]], [[hertogadæmið Varsjá]], [[Varsjársáttmálinn]], [[Varsjársamningurinn]], [[uppreisnin í Varsjá]] og [[uppreisnin í Varsjárgettóið|uppreisnin í Varsjárgettóinu]]. Óopinber söngur borgarinnar er [[Warszawianka]].
 
== Orðsifjar ==