„Aspasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Fornfræðistubbur
Lína 2:
'''Aspasía''' (um [[469 f.Kr.]] – [[406 f.Kr.]]) var ástkona [[Períkles]]ar og meistari bæði í [[mælskulist]] og ritlist. Eftir lát eiginkonu hans um [[445 f.Kr.]] bjó hún hjá honum sem eiginkona hans. Heimili þeirra í [[Aþena|Aþenu]] varð miðstöð fyrir rithöfunda, listamenn og hugsuði eins og [[Anaxagóras]] og [[Feidías]]. Bæði [[Platón]] og [[Æskínes]] tala um að hún hafi haft mikil áhrif bæði á mælskulist og [[stjórnmál]]askoðanir Períklesar.
 
{{Forn-stubbur}}
{{Sögustubbur}}