„Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
Á [[pólska|pólsku]] þýðir orðið ''Warszawa'' (einnig stafað ''Warszewa'' eða ''Warszowa'') „í eigu Warsz“. ''Warsz'' er stytting á slavnesku karlmannanafni [[Warcisław]] (nafn borgarinnar [[Wrocław]] á líka rætur að rekja til þessa mannsnafns). Samkvæmt þjóðsögu var Warsz fiskimaður giftur konu sem hét Sawa. Sawa var [[hafmeyja]] sem bjó í ánni [[Visla]] nálægt borginni sem Warsz varð ástfanginn í. Í rauninni var Warsz aðalsmaður sem var uppi á [[12. öld|12.]] eða [[13. öld]] sem átti þorp sem á svæðinu þar sem hverfið [[Mariensztat]] liggur í dag. Opinbera heiti borgarinnar á pólsku er ''miasto stołeczne Warszawa'' (höfuðborgin Varsjá).
 
Á [[íslenska|íslensku]] var borgin stundum nefnd ''Varsjáfa'',<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1999677|titill=Skírnir, 44. árgangur 1870, Megintexti - Timarit.is|árskoðað=2012|mánuðurskoðað-=22. mái}}</ref> ''Varsjáva''<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=varsj%E1vu&searchtype=wordsearch|titill=Timarit.is - Leita|árskoðað=2012|mánuðurskoðað-=22. mái}}</ref> eða ''Varsjáv''.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=varsj%E1v&searchtype=wordsearch|titill=Timarit.is - Leita|árskoðað=2012|mánuðurskoðað-=22. mái}}</ref>
 
== Saga ==