„Hallatala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
Masae (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1239299 frá 89.160.163.194 (spjall)
Lína 1:
'''Hallatala''' er mælikvaðir á halla (bratta) [[ferill (stærðfræði)|ferils]] í tilteknum [[punktur (rúmfræði)|punkti]]. Nánar tiltekið er hallatala bratti [[snertill|snertils]] ferilsins í punktinum.
 
==Skilgreining==
Hallatala ferils [[fall (stærðfræði)|fallsins]] ''f''(''x'') í [[punktur (rúmfræði)|punkti]] ''p'' er fyrsta [[afleiða (stærðfræði)|afleiða]] fallsins í punktinum ''p'', þ.e. ''f'' ' (''p''). M.ö.o. þá lýsir afleiðan halla ferils í sérhverjum punkti. Ef við köllum hallatölu línu h þá er jafna línu þar sem k er fasti: y = hx + k. Samsíða línur hafa augljóslega sömu hallatölu en um hallatölur tveggja hornréttra lína gildir að margfeldi þeirra jafngildir -1.
 
Föll úr [[Fasti|föstum]] (eins og t.d. <math>y=3</math>) hefur hallatölu [[núll]], vegna þess að gildi þeirra breytist ekki.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
[[Flokkur:Fallafræði]]
 
[[am:ኩርባ]]
[[ar:انحدار]]
[[bg:Диференчно частно]]
[[ca:Pendent (matemàtiques)]]
[[cs:Směrnice přímky]]
[[da:Hældningskoefficient]]
[[de:Steigung]]
[[en:Slope]]
[[es:Pendiente (matemáticas)]]
[[et:Tõus (matemaatika)]]
[[fa:شیب (ریاضی)]]
[[fi:Kulmakerroin]]
[[fr:Pente (mathématiques)]]
[[he:שיפוע]]
[[hi:प्रवणता]]
[[hr:Koeficijent smjera pravca]]
[[io:Pento]]
[[it:Coefficiente angolare]]
[[ko:기울기]]
[[li:Riechtingscoëfficiënt]]
[[nl:Richtingscoëfficiënt]]
[[no:Stigningstall]]
[[sk:Smernica priamky]]
[[sv:Riktningskoefficient]]
[[ta:சாய்வு]]
[[tr:Eğim]]
[[zh:斜率]]