„Heimspeki 16. aldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Francis Bacon - Endret lenke(r) til Francis Bacon (heimspekingur)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
 
== Yfirlit ==
Heimspeki tímabilsins einkenndist meðal annars af miklum deilum um ágæti fornra kenninga, svo sem kenninga [[Platon]]s og [[Aristóteles]]ar, en hvor tveggja átti sér bæði öfluga málsvara og andmælendur. Andmælendur voru gjarnan brautryðjendur og þátttakendur í vísindabyltingunni, líkt og [[Francis Bacon (heimspekingur)|Francis Bacon]] og [[Galileo Galilei]].
 
[[Kristni|Kristin]] guðfræði varð einnig tilefni til heimspekilegrar deilu en þeir [[Marteinn Lúther]] og [[Desiderius Erasmus]] deildu um [[frelsi viljans]] með hliðsjón af kristnum hugmyndum um forsjón guðs. Á sama tíma kynntust Vestur-Evrópubúar á ný ritum forngríska efahyggjumannsins [[Sextos Empeirikos|Sextosar Empeirikosar]] en þau höfðu mikil áhrif í gegnum höfunda á borð við [[Michel de Montaigne]] og [[Francisco Sanches]] og átti mikinn þátt í að gera [[þekkingarfræði]]na að undirstöðugrein heimspekinnar í stað [[frumspeki]]nnar sem hafði áður skipað þann sess.
 
== Meginheimspekingar 16. aldar ==
* [[Pietro Pomponazzi]] (1462–15251462 – 1525)
* [[Desiderius Erasmus]] (1466–15361466 – 1536)
* [[Niccolò Machiavelli]] (1469–15271469 – 1527)
* [[Thomas More]] (1478–15351478 – 1535)
* [[Francisco de Vitoria]] (1480–15461480 – 1546)
* [[Martin Luther]] (1483–15461483 – 1546)
* [[Julius Caesar Scaliger]] (1484–15581484 – 1558)
* [[Juan Luis Vives]] (1492–15401492 – 1540)
* [[Franciscus Patricius]] (1529–15971529 – 1597)
* [[Michel de Montaigne]] (1533–15921533 – 1592)
* [[Giordano Bruno]] (1548–16001548 – 1600)
* [[Francisco Suárez]] (1548–16171548 – 1617)
* [[Francisco Sanches]] (1550–16231550 – 1623)
* [[Caesare Cremonini]] (1550–16311550 – 1631)
* [[Giulio Pace]] (1550–16311550 – 1631)
* [[Francis Bacon (heimspekingur)|Francis Bacon]] (1561–16261561 – 1626)
* [[Galileo Galilei]] (1564–16421564 – 1642)
* [[Tommaso Campanella]] (1568–16391568 – 1639)
 
[[Flokkur:16. öldin]]