„Neptúnus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Fjarlægi: lez:Нептун (планета))
Ekkert breytingarágrip
{{Reikistjarna
[[Mynd:Neptune.jpg|thumb|Mynd af Neptúnusi tekin af [[Geimferðastofnun Bandaríkjanna]].]]
|nafn = Neptúnus
 
|mynd = Neptune.jpg
|myndaheiti = Neptúnus, tekin af geimfarinu Voyager 2
|alt =
|Sólnánd = 4.452.940.833 km <br> (29,76607095 AU)
|Brautarskekkja = 0,011214269
|Meðalfjarlægð-frá-sólu = 4.503.443.661 km <br>(30,10366151 AU)
|Stjarnbundinn-umferðartími = 60.190,03 [[sólarhringur|d]]<br>(164,79 [[júlíanskt ár]])
|Rishnútur = 131,794310
|Brautarhalli = 1,77
|Fjöldi-tungl = 13
|Pólfletja = 0,0171 ± 0,0013
|flatarmál = 7,6183×10<sup>3</sup>
|Massi = 1,0243×10<sup>26</sup>
|Meðalþéttleiki = 1,638
|Þyngdarafl-miðbaug = 11,15 m/s<sup>2</sup><br>1,14 g
|Lausnarhraði = 23,5
|Snúningshraði = 2,68 km/s
|Möndulhalli = 28,32
|Vetni = 80
|Helíum = 19
}}
'''Neptúnus''' er áttunda og ysta [[reikistjarna]]n frá [[sól]]u talið og einn af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. Neptúnus er nefndur eftir [[róm]]verska sjávarguðinum og er tákn [[þríforkur]]inn hið sama. Vitað er að Neptúnus hefur 13 [[tungl]], en það þekktasta er [[Tríton]]. Neptúnus var uppgötvaður þann [[23. september]] [[1846]] og síðan þá hefur aðeins eitt [[geimfar]] kannað hann, það var [[Voyager 2]] sem fór þar hjá [[25. ágúst]] [[1989]]. [[Sporbaugur]] [[dvergreikistjarna|dvergreikistjörnunnar]] [[Plútó]]s liggur að hluta fyrir innan sporbaug Neptúnusar. Helstu einkenni Neptúnusar eru 4 hringar um hann og bergkjarni sem er umlukinn vatni og frosnu metani.