„Finnsk-úgrísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Þau mál sem standa eftir innan finnsk-úgríska málahópsins eru töluð í [[Rússland]]i. [[Kirjálska]], [[vepsíska]], [[ingríska]], [[líflenska]] og [[votíska]] eru töluð á [[Kólaskagi|Kólaskaga]] í norðri og suðureftir í átt að [[Rígaflói|Rígaflóa]]. Af fyrrnefndum málum er kirjálska útbreiddasta málið með yfir 100.000 mælendur. Vespísku tala um 2000 manns. Mjög fáir tala ingrísku, líflensku og votísku og eru þau líkast til deyjandi tungumál.
 
Auk þessa eru í kringum miðbik [[á (landform)|árinnar]] [[Volga|Volgu]] í [[Rússland]]i eru töluð mál eins og [[Mordvin]] (eða [[Erza]]), [[Mari (tungumál)|Mari]] (eða [[Cheremis]]), [[Údmúrtíska]] (eða [[Votyak]]) og [[Kami]] (eða [[Zyryan]]). [[Mordvin]] er útbreiddasta málið með um 800.000 mælendur, [[Mari]] um 600.000 mælendur, [[Údmúrtíska]] 500.000 mælendur og [[Komi]] um 250.000 mælendur.
 
[[Flokkur:Finnsk-úgrísk tungumál| ]]