„Úranus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: iu:ᐅᕌᓄᔅ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Reikistjarna
[[Mynd:Uranus.jpg|thumb|Mynd af Úranusi, tekin af [[Geimferðastofnun Bandaríkjanna]].]]
|nafn = Úranus
 
|mynd = Uranus.jpg
|myndaheiti = Úranus, tekin af geimfarinu Voyager 2
|alt =
|Sólnánd = 2.748.938.461 km <br>(18,375 518 63 AU)
|Brautarskekkja = 0,044 405 586
|Ummál-brautar =
|Meðalfjarlægð-frá-sólu = 2.876.679.082 km <br>(19,229 411 95 AU)
|Sólfirrð =
|Stjarnbundinn-umferðartími = 30.799,095 [[sólarhringur|d]] <br>(84,323 326 [[júlíanskt ár]])
|Rishnútur = 73,989 821
|Stöðuhorn-sólnánd =
|Lámarks-brautarhraði =
|Hámarks-brautarhraði =
|Radíus-brautar =
|Sveigja =
|Umferðartími =
|Sýndarumferðartími =
|Meðal-sporbrautahraði =
|Brautarhalli = 0,77
|Fjöldi-tungl = 27
|radíus-miðbaug =
|Þvermál-miðbaug =
|Þvermál-póll =
|Meðalþvermál =
|Pólfletja = 0,022 9
|Ummál-miðbaugur =
|Ummál-póll =
|flatarmál = 8,115 6×10<sup>3</sup>
|Massi = (8,6810 ± 0,0013)×10<sup>25</sup>
|Meðalþéttleiki = 1,27
|Þyngdarafl-miðbaug = 8,69 m/s<sup>2</sup> <br>0,886 g
|Lausnarhraði = 5,92
|Stjarnbundinn-dagur =
|Snúningshraði = 2,59 km/s
|Möndulhalli = 97,77
|Stjörnulengd =
|Stjörnubreidd =
|Endurskinshlutfall =
|lengd-dagur =
|Pólhalli =
|Brennipunktur =
|Brottvikshraði =
|Yfirborðshiti = minnst: 49K<br> meðal: 53K<br> mest: 57K<br>
|Vetni = 83
|Helíum = 15
}}
'''Úranus''' er [[7 (tala)|sjöunda]] [[reikistjarna]]n frá [[sólin]]ni talið og einn af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. Hann er þriðja stærsta reikistjarnan að [[þvermál]]i og sú næststærsta að [[massi|massa]]. Hann er [[nafnsifjar|nefndur eftir]] [[Úranos]]i, [[Grikkland hið forna|gríska]] himnaguðinum og ættföður annarra guða í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] (hann var meðal annars afi [[Seifur|Seifs]]). Fyrsta skráða skipti sem Úranus var séður var [[ár]]ið [[1690]] en nafnið fékk reikistjarnan ekki fyrr en um hundrað árum síðar.