„Sigmund Johanson Baldvinsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu [[1960]] eða [[1961]] en þá gerði hann forsíður fyrir [[Vikan|Vikuna]] og [[Fálkinn|Fálkann]]. Sigmund var þekktastur fyrir [[skopmyndir]] sínar í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]. Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist [[Surtsey]] og fyrstu [[landganga|landgöngu]] þar. Hún birtist í Morgunblaðinu [[25. febrúar]] [[1964]].
 
Skopmyndateikningar voru í fyrstu aukavinna Sigmunds með starfi við verkstjórn í [[frystihús]]um í Vestmannaeyjum en í [[Heimaeyjargos]]inu árið [[1973]] varð Sigmund fastráðinn við Morgunblaðið og hefurvar skopmyndateiknun verið aðalstarf hans frá þeim tíma.
 
== Uppfinningamaður ==