„Sigmund Johanson Baldvinsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigmund Johanson Baldvinsen''' (f. [[22. apríl]] [[1931]] - d. [[19. maí]] [[2012]]) ervar [[skopmyndateiknari]] og [[uppfinningamaður]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. Sigmund fæddist í [[Noregur|Noregi]] og kom til [[Ísland]]s þriggja ára gamall. Faðir hans er íslenskur og móðir hans er norsk. Sigmund ólst upp á [[Akureyri]] en fluttist svo til Vestmannaeyja. Hann er kvæntur Helgu Ólafsdóttur en hún er ættuð úr Vestmannaeyjum.
 
== Skopmyndateiknari ==