„Abraham Lincoln“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 10:
Árið 1864, meðan stríðið var enn ekki útkljáð var Lincoln endurkjörinn forseti með miklum yfirburðum. Sex dögum eftir að herir suðurríkjanna gáfust upp var Lincoln hins vegar myrtur af leikaranum [[John Wilkes Booth]] en hann stóð með [[Suðurríkin|Suðurríkjunum]] í Þrælastríðinu.<ref>http://library.thinkquest.org/3055/netscape/people/lincoln.html</ref> Lincoln er einn fjögurra forseta Bandaríkjanna sem hafa verið ráðnir af dögum meðan þeir sátu í embætti. Bandarískir sagnfræðingar eru almennt þeirrar skoðunar að Lincoln sé einn áhrifamesti og mikilvægasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna.
 
== TenglarTilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==