„Eyjan.is“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Reynirt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eyjan.is''' er íslenskur fréttafjölmiðill á [[Internetið|netinu]] sem býður upp á hina ýmsu [[blogg]]ara, svo sem [[Egill Helgason|Egil Helgason]], [[Illugi Jökullson|Illuga Jökullsson]] og fleiri. Eyjan var stofnuð í júní [[2007]] af þeim Jóni Garðari Hreiðarssyni, Pétri Gunnarssyni, Andrési Jónssyni og Birgi Erlendssyni. Fyrsti ritstjóri hennar var Pétur Gunnarsson sem lét af störfum ári síðar og hvarf úr eigendahópi hennar. Eigendur Eyjunnar voru síðan auk Jóns Garðars, Rúnar Hreinsson og Birgir Erlendsson.<ref>[http://www.pressan.is/Ekki_missa_af_thessu/Lesa_ekki_missa/vefpressan-eignast-allt-hlutafe-i-eyjunni-karl-th.-birgisson-nyr-ritstjori---byggi-a-traustum-grunni „Vefpressan eignast allt hlutafé í Eyjunni“; frétt af Pressunni.is 2011]</ref> Í apríl, árið [[2011]] urðu eigandaskipti, en þá keypti [[Vefpressan]], sem er í eigu [[Björn Ingi Hrafnsson|Björns Inga Hrafnssonar]] Eyjuna.is, sem fullu nafni nefndist Eyjan Media ehf. Við eigendaskiptin varð [[Karl Th. Birgisson]] ráðinn ritstjóri hennar. MargirKarl fyrrumlét bloggararaf hurfustörfum afí sjónarsviðinu,janúar samviskunnar2012. vegna,Skömmu ogsíðar var þaðMagnús sökumGeir tengslaEyjólfsson Björnsráðinn Ingaritstjóri. viðÍ fyrrimaí gjörninga2012 ívoru [[borgarstjórngerðar Reykjavíkur]],umfangsmiklar ogbreytingar tókuá margirútliti þeirra stökkið yfir til [[Dv.is]]Eyjunnar.
 
== Tengt efni ==
*[[Vefpressan]]