Munur á milli breytinga „Örsmæðareikningur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 8 árum
fallbeyging sniðils og snertils
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: cs, pa, ru, tl, vi Fjarlægi: ca, da, fi, fr, gl, hr, it, lt, pl, sk, sl, sr, sv)
(fallbeyging sniðils og snertils)
</onlyinclude>
 
Helstu aðgerðirniraðgerðir í örsmæðareikningi eru tvær, [[heildun]] og [[deildun]], sem einnig nefnast tegrun og diffrun. Einnig er [[markgildi]]shugtakið mjög mikilvægt, en til viðbótar koma [[ferilheildi]], [[stigull|stiglar]] og ýmsar aðrar aðgerðir.
 
Í örsmæðareikningi er fengist við stærðir sem verða [[óendanleiki|óendanlegar]] og því hefur reynst nauðsynlegt að víkka út [[rauntala|rauntalnaásinn]] þ.a. hann innihaldi einnig stökin ''plús óendanlegt'' (<math>+\infty</math>) og ''mínus óendanlegt'' (<math>-\infty</math>). (Sjá [[útvíkkaði rauntalnaásinn]].)
== Hugmyndafræði ==
[[Mynd:Ln re.png|thumb|300px|left|Náttúrulegi [[lógaritmi]]nn af raunhluta [[tvinntölur|tvinntölu]].]]
[[Mynd:Mvt2.png|thumb|left|300px|Graf sem sýnir mun á [[snertill|snertilsnertli]] (tangent) og [[sniðill|sniðilsniðli]] (secant)]]
Eitt af því sem höfðaði til manna var það að geta mælt hallatölur [[margliða]] af hærri gráðum en 1 og annarra falla sem eru ekki beinar línur, svo sem [[sínus]]. Auðvelt er að finna [[hallatala|hallatölu línu]] sem lýst er með jöfnunni <math>y = ax + b</math>, þar sem að hallatalan er einfaldlega <math>a</math>.
 
Það sem að upphafsmenn stærðfræðigreiningarinnar áttuðu sig á var að til þess að mæla hallatölu þurfti að mæla hana út frá tveimur punktum og hlutfallslegi mismunurinn á þeim punktum er hallatalan. Með því að minnka muninnbilið á milli þeirra tveggja punkta óendanlega mikið var hægt mæla hallatöluna út frá að því er virðist einum punkti:
 
:<math>\lim_{h \rightarrow 0}\frac{f(a+h) - f(a)}{h}</math>
Óskráður notandi