„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Torfason (spjall | framlög)
m Stubbaflokkun
Lína 3:
Í kring um Austurvöll standa margar af merkari byggingum borgarinnar, þar á meðal [[Alþingishúsið]], [[Hótel Borg]] og [[Landssímahúsið]] (en þar voru höfuðstöðvar [[Landsími Íslands|Landsíma Íslands]] lengst af) og [[Dómkirkjan í Reykjavík]] liggur að hluta upp að honum. Austurvöllur er vinsæll meðal ungra Reykvíkinga til að koma saman á á góðviðrisdögum. Nokkur [[kaffihús]] í húsum sem tilheyra Austurstræti en liggja einnig að Vallarstræti hafa líka sæti úti á strætinu upp við torgið þegar veður er gott.
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Reykjavík]]