„Ríkisþinghúsið í Berlín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m Skráin Reichstagsbrand.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af H-stt.
Lína 20:
 
=== Bruninn og stríðið ===
 
[[Mynd:Reichstagsbrand.jpg|thumb|Ríkisþinghúsið brennur [[1933]]]]
[[1933]] var kveikt í Ríkisþinghúsinu og brann það [[27. janúar|27.]] – [[28. janúar]]. Ekki er nákvæmlega vitað hver eða hverjir voru þar að verki, en nokkrir voru handteknir í kjölfarið og eitt tekinn af lífi. Víst er þó að [[Adolf Hitler|Hitler]] notaði tilefnið til að taka lögin úr gildi og þar með var endir bundinn á Weimar-lýðveldið. Bruninn sjálfur skemmdi húsið töluvert, bæði að innan og utan. Hvolfþakið hrundi og nýtt einfalt þak var sett á í staðin til að stöðva frekari skemmdir af völdum veðurs. Þingið var flutt í önnur hús en þar sátu þó aðeins meðlimir þjóðarflokks Hitlers. Ríkisþinghúsið var þó enn notað. Í þeim sölum sem ekki brunnu voru haldnar sýningar og áróðursfundir á vegum nasista. Þegar [[heimstyrjöldin síðari]] hófst var múrað fyrir alla glugga. [[30. apríl]] [[1945]] komust [[Sovétríkin|Sovétmenn]] inn í húsið og flögguðu sovéska fánanum. Þó var enn barist á efri hæðum og í kjallara hússins allan næsta dag.