„Vinir Sjonna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: ru:Sigurjón’s Friends
Frozen Feeling (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Vinir Sjonna''' er strákaband sem flytja lagið [[Aftur heim]] í virðingarvotti við [[Sigurjón Brink]]. Meðlimir hennar eru þekktir fyrir að vera meðlimir íslenskra hljómsveita: [[Gunnar Ólason]] í [[Skítamórall|Skítamóral]], [[Vignir Snær Vigfússon]] var í [[Írafár]], [[Pálmi Sigurhjartarson]] í [[Sniglabandið|Sniglabandinu]], [[Matthías Matthíasson]] í [[Paparnir|Pöpunum]], [[Hreimur Örn Heimisson]] í [[Land og synir|Landi og sonum]] og loks Benedikt [[Brynleifsson]] í [[Todmobile]].
 
Vinir Sjonna hafa tvisvar sinnum tekið þátt í [[söngvakeppni sjónvarpsins]]. Í fyrsta skiptið fluttu þeir lagið ''Waterslide'' árið [[2009]] með Sjonna Brink. Nafnið ''vinir Sjonna'' festist þó ekki við hópinn fyrr en tilkynnt var af ættingjum og vandamönnum Sigurjóns Brink að sex vinir hans myndu flytja lagið ''[[Aftur heim]]'' fyrir hans hönd árið [[2011]].<ref>[http://www.visir.is/sex-vinir-sjonna-syngja-eurovision-lagid/article/2011908103153 Sex vinir sjonna syngja Eurovision lagið]</ref> Lagið vann keppnina hér á landi og keppti í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011|Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva]] í [[Dusseldorf]], [[Þýskaland]]i í maí. Þar hafnaði það í 20. sæti.
 
== Heimildir ==