Munur á milli breytinga „Vín (Austurríki)“

m
m (bætti við hniti)
Vinsælasta íþrótt borgarbúa er sund, en þá íþrótt iðka fleiri en í nokkurri annarri íþrótt. Böðin í borginni eru bæði innanhús og utanhús.
 
Aðalknattspyrnulið borgarinnar eru tvö: [[SK Rapid Wien]] og [[FK Austria Wien]]. Rapid hefur 32 sinnum orðið austurrískur meistari (síðast [[2008]]), einu sinni þýskur meistari ([[1941]] er Austurríki var innlimað Þýskalandi), fjórtán sinnum bikarmeistari og tvisvar komist í úrslit í [[Mynd:Evrópukeppni bikarhafa]] ([[1985]] og [[1996]]). Austria hefur 23 sinnum orðið austurrískur meistari (síðast [[2006]]), 27 sinnum bikarmeistari og einu sinni komist í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa [[1978]] (tapaði þá fyrir Anderlecht). Heimaleikvangur liðsins, Ernst Happel Stadion, er einnig notaður fyrir heimaleiki landsliðsins. Þar hafa þrír úrslitaleikir í [[Mynd:Meistaradeild Evrópu]] farið fram.
 
Aðrar íþróttir sem mikið eru stundaðar í Vín eru [[íshokkí]], [[ruðningur]], [[blak]] og [[handbolti]]. Ruðningsliðið Raiffeisen Vikings Vienna hefur fjórum sinnum unnið Evrópukeppnina í þeirri íþrótt.
12.718

breytingar