„Nicolas Sarkozy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nicolas Sarkozy - Sarkozy meeting in Toulouse for the 2007 French presidential election 0299 2007-04-12 cropped further.jpg|thumb|right|Nicolas Sarkozy á fundi í [[Toulouse]] þann 12. apríl 2007.]]
'''Nicolas Sarkozy''' (fullt nafn: ''Nicolas Paul Stéphane Sárközy de Nagy-Bócsa'') (fæddur [[28. janúar]] [[1955]] í [[Paris]]) er franskur stjórnmálamaður og var [[forseti Frakklands]] frafrá [[16. maí]] [[2007]] (þegar [[Jacques Chirac]] lét af embætti), til [[15. maimaí]] [[2012]].
 
Árið [[2004]] varð Nicolas Sarkozy formaður franska íhaldsflokksins [[Union pour un Mouvement Populaire]], skammstafað UMP, og var forsetaefni flokksins í forsetakosningunum [[2007]] á móti fulltrúa Sósíalistaflokksins, [[Ségolène Royal]].