„H.C. Andersen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
== Ævisaga ==
=== Barnæska ===
'''Hans Christian Andersen''' fæddist árið 1805 í [[Óðinsvé]]um í [[Danmörk]]u. FlestallarFlest allar enskar uppsprettur nota nafnið "Hans Christian Andersen", en í Danmörku og í öðrum löndum í Skandinavíu er notað eingöngu "H.C. Andersen." Nafnið hans er hefðbundið danskt [[nafn]] og er notað sem einfalt nafn, þó að það sé upphaflega samsetning tveggja einstakra nafna.
 
Faðir Andersens hélt víst að hann tilheyrði aðlinum. Amma hans sagði honum að fjölskyldan hefði einhvern tíma verið af æðri [[þjóðfélagsstétt]].