„Þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m + tengill
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
:„Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu.“
 
TvisvarÞrisvar hefur reynt á gildi 26. greinarinnar. Í fyrrafyrsta skiptið árið 2003 þegar forseti synjaði lögum um svokallað [[Fjölmiðlafrumvarpið|fjölmiðlafrumvarp]] staðfestingar. Í því tilfelli kom ekki til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem ríkisstjórnin lagði fram nýtt lagafrumvarp um að nema hin umdeildu lög úr gildi. SíðaraAnnað skiptið var þegar forseti synjaði lögum um skuldbindingar Íslands vegna [[Icesave]] staðfestingar árið 2010. Í því tilviki fór atkvæðagreiðslan fram þann 6. mars 2010. Það var í fyrsta skipti sem þjóðin fellir lög sem hafa verið samþykkt af Alþingi. Rúm 98% þeirra sem tóku afstöðu sögðu nei. Þriðja skiptið var 2011 og snérist einnig um Icesave. Þá var nýjum lögum um Icesave hafnað.
 
== Tengill ==