„Vistarbandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{alþjóðavæða}}
'''Vistarbandið''' var kvöð um að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. Ef karl og kona réðu ekki eigin búi urðu þau að vera [[vinnuhjú]] á heimili [[bóndi|bónda]] og eiga þar [[grið]]. Venjan var sú að fólk réði sig í ársvist í senn og skildi skipta um heimili og vinnu á [[Vinnuhjúaskildagi|vinnuhjúaskildagi]] sem lengst af var á [[krossmessa á vor|krossmessu á vor]], [[3. maí]], en fluttist yfir á [[14. maí]] árið [[1700]] þegar tímatalinu var breitt.
 
Lágmarksstærð búa var þrjú [[kúgildi]] samkvæmt [[Píningsdómur|Píningsdómi]] frá árinu [[1490]]. Ef einstaklingur réð ekki yfir slíkri eign þá varð hann að gerast vinnuhjú. Þessi lög voru ennþá í gildi á 18. öld og giltu í reynd áfram langt fram á 19.öld.