„Jón Kr. Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.90.223 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tónlistarfólk
[[Mynd:J%C3%B3n_Kr-.jpg|thumb| Jón Kr. Ólafsson söngvari]]
| sveit
| heiti = Jón Kr. Ólafsson
| mynd = J%C3%B3n_Kr-.jpg
| stærð =
[[Mynd:J%C3%B3n_Kr-.jpg|thumb| myndatexti = Jón Kr. Ólafsson söngvari]]
| nafn = Jón Kr. Ólafsson
| nefni =
| fæðing = 1940
| dauði =
| uppruni =
| hljóðfæri = Rödd
| gerð =
| rödd =
| stefna =
| titill = Söngvari
| ár =
| út =
| sam =
| vef =
| nú =
| fyrr =
}}
 
'''Jón Kristján Ólafsson''' (fæddur á [[Bíldudal]] [[22. ágúst]] [[1940]], í húsi sem nefnt var Nes) er íslenskur söngvari. Foreldrar hans voru Sigurósk Sigurðardóttir (f. 1900, d. 1964) og Ólafur Jóhann Kristjánsson (f. 1898, d. 1943). Fyrstu skref sín sem söngvari steig Jón Kr. í kirkjunni á Bíldudal hjá sóknarprestinum, séra [[Jón Kr. Ísfeld|Jóni Kr. Ísfeld]]. Fimmtán ára var hann kominn úr mútum og í kór kirkjunnar sem hann svo stýrði frá sextánda ári. Kórstarfi sinnti Jón Kr. af alúð fram undir aldamótin síðustu.