„Pipar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 35:
 
== Lækningamáttur piparsins ==
Sagt er að pipar er hafi hinn ýmsa lækningamátt og er viðurkenndur að hafa þann kost. Piparinn á að vera þeim hæfileikum gæddur að auka matarlist ásamt því að aðstoða við ógleði. Á Indlandi er pipar notaður mikið í lækningaskyni. Þar í landi er piparinn gefinn nánast við öllu, til að mynda þeim sem eru lamaðir og alveg niður í tannverki. Í [[Austur-Afríka|austur Austur-Afríku]] trúa menn að ef boðaður er pipar þá kemur viss líkamslykt sem fælir moskítóflugur á brott.
 
== Heimildir ==