„Ljósbrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaggi96 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Tiltekt í tenglunum
Lína 1:
[[Mynd:prisma.jpg|thumb|300pix|Þegar ljós fer í gegnum þrístrending eða prisma brotnar það niður í litróf ljóssins.]]
'''Ljósbrot''' er [[hugtak]] í [[eðlisfræði]] sem er haft um það þegar [[Hvítur|hvítt]] [[ljós]] fer í gegnum [[vatn]] eða [[gler]] og brotnar. [[Hvítur|

Hvítt]] [[sólarljós]] sem fer í gegnum glæran [[Þrístrendingur|þrístrending]] eða [[prisma]] brotnar niður í [[litróf ljóssins]] sem er [[rauður]], [[gulur]] og [[blár]], eftir réttri [[röð]]. Aðrir [[litir]] eru bara [[samsetning]] eða [[blanda]] af [[Grunnlitir ljóssins|grunnlitunum, svo sem [[grænn]], [[fjólublár]], [[appelsínugulur]] og fleiri sérstæðari [[litir]].

[[Regnbogi]] sem dæmi myndast við [[ljósbrot]]. [[Regnbogi]] myndast þegar staðbundið [[skúraveður]] og [[sólskin]] fara saman. [[Ljósgeislar|Ljósgeislarnir]] frá [[Sólin|sólinni]] fara í [[Regndropi|regndropana]] sem [[Endurkast|endurkastar]] eða [[Speglun|speglar]] þeim síðan aftur úr [[Regndropi|dropunum]]. [[Rauður|Rautt]] og [[Blár|blátt]] [[ljós]] [[Endurkast|endurkastast]], [[Rauður|rautt]] 42° en [[Blár|blátt]] 40°, og mynda [[Bogi|boga]]. [[Regnbogi]] sést ekki nema [[sólin]] sé í bakinu á okkur og stendur bara á meðan [[Rigning|regnið]] er eða [[Fossúði|fossúðinn]].
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}