„Rostungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 62:
Vitað er að fyrir hina norrænu Grænlendinga á miðöldum voru rostungaafurðir einn mikilvægasti þátturinn í útflutningi þeirra til Evrópu. Var það annars vegar svo nefnd svarðreipi sem voru afar sterk og voru gerð þannig að rostungshúðin var skorin í langar lengjur. Hins vegar skögultennurnar sem seldar voru í [[Evrópa|Evrópu]] sem [[fílabein]] og notaðar voru í alls konar útskurð.
 
Það var ekki fyrr en að Evrópumenn fara að nema land í Ameríku og síðar þegar veiðimenn vopnaðir [[skotvopn]]um fara að hefja veiðar sem að fer að ganga nær rostungastofninum. Var nánast einungis verið að að slægjast eftir skögultönnunum. Á [[16. öld|16.]] og [[17. öld]] voru þúsundir rostunga veiddir árlega á svæðinu frá Labrador allt suður að Cape Cod. Við lok [[19. öld|19. aldar]] voru rostungarnir algjörlega horfnir sunnan við Labrador og var þá leitað norðar til veiða. Til marks um fjölda veiðidýra má nefna að við strendur [[Baffins-eyja|Baffins-eyju]] í [[Kanada]] voru um 175 000þúsund rostungar drepnir á árunum [[1925]] til [[1931]]. Var svo komið um miðja [[20. öld]] að Atlantshafsstofninn var nánast útdauður og var þá friðaður. Hefur hann átt erfitt að ná sér á strik aftur og er enn brot af upphaflegu fjölda. Áætlað er að í Atlantshafsstofnunum sé nú 22 .500 rostungar (6000sex þúsund við Svalbarða og Rússlandsstrendur, 12tólf 000þúsund í Kanada og 4fjögurþúsund 500og fimmhundruð við Grænland). Hins vegar er Kyrrahafsstofninn mun stærri eða um 200 000þúsund dýr.
 
Það eru einungis frumbyggjar svo sem inuítar sem mega veiða rostunga og þá undir ströngu eftirliti. Má meðal annars nefna veiðiheimild fyrir vestur Grænland er 67 dýr fyrir árið [[2007]].