„Rostungur“: Munur á milli breytinga

30 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: la:Odobenus)
Ekkert breytingarágrip
* Kyrrahafsrostungur (''O. rosmarus divergens'')
}}
'''Rostungur''' öðru nafni '''Rosmhvalur''' ([[fræðiheiti]]: ''Odobenus rosmarus'') er stórt [[hreifadýr]] sem lifir við [[sjór|sjó]] á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Af honum eru tvær undirtegundir, önnur í [[Norður-Atlantshaf]]i sem nefnd er ''Odobenus rosmarus rosmarus'' og hin á hafssvæðunum við og á milli [[Alaska]] og austur [[Síbería|Síberíu]] sem nefnd er ''Odobenus rosmarus divergens''. Lítill munur er á tegundunum en þó er Kyrrahafstegundin heldur stærri.
Rostungar tilheyra ættbálknum [[rándýr]] (Carnivora) og ættinni [[hreifadýr]] (Pinnipedia]). Þeir eru eina tegundin í [[rostungaætt]] (Odobenidae). Orðið '''''Odobenus''''' er samansett úr ''odous'' ([[gríska]] og þýðir „tönn“) og ''baino'' ([[gríska]] og þýðir „ganga“), enda nota rostungar oft skögultennurnar til að draga sig upp á ísjaka.
Óskráður notandi