„Gvaraní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gvaraní''' er ameríst frumbyggjamál, sem telst til andes-miðbaugsmála. Það er talað af þremur milljónum í [[Paragvæ]] þar sem það er opinbert mál ásamt [[Spænska|spænsku]]. Einnig talað í nálægum héruðum í [[Brasilía|Brasilíu]]. Gvaraní er nú meirihlutamál í Paragvæ og er eina frumbyggjamálið sem hefur náð þeirri stöðu. Það er þegar töluvert notað sem [[ritmál]]. Eitt af sérkennum ritmálsins er gé með tildu eða bogstriki yfir: G̃/g̃. Málið er svonefnt viðskeytamál eða aglútínatíft mál. Engin málfræðileg kyn eru og engin ákveðin greinir, að minsta kosti ekki í hreinu formi túngumálsins, nema í vissum mállýskum þar sem fyrir spænsk ahrif er la (et.) og lo (flt) notað.
 
{{stubbur}}