„Antonio Stradivari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: uk:Антоніо Страдіварі
Lína 8:
== Varðveisla verkanna ==
[[Hljóðfæri]] Stradivaris eru líklega verðmest allra hljóðfæra sem fáanleg eru og njóta ómældrar virðingar meðal einleikara víða um heim.
Sem dæmi um verð einnar Stradivari fiðlu má nefna að 16.maí 2006 seldist fiðla hans Hamarinn á uppboði í New York fyrir 3.544.000$ (eða um 270.000.000 ISKR). Sem dæmi um fræg hljóðfæri Stradivaris má nefna knéfiðluna Duportstradinn sem hefur verið í eigu [[Mstislav Rostropovich]] síðan 1974 og Hertogafrúna af Polignac í eigu fiðluleikarans Gil Shaham. Síðan á 18 öld hafa þúsundir hljóðfæra verið merkt sem hljóðfæri Stradivaris en síðan 1891 hefur oft verið bætt við merkið áletrunum á ensku svo sem „Made in Checkoslovakia“ eða „Made in Germany“.
 
Stærsta safn Stradivari hljóðfæra í heiminum tilheyrir konungi Spánar en það samanstendur af tveimur fiðlum, víólu og tveimur sellóum og er til sýnis í fyrrverandi konungshöll Spánar. [[The Library of Congress]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] á einnig nokkurt safn Stradivari hljóðfæra.