„Gvaraní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Ameríst indjánamál, telst til andes-miðbaugsmála, talað af 3 miljónum í Paragúæ þar sem það er opinbert mál ásamt spænsku. Einnig talað í nálægum héruðum í Bras...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. maí 2012 kl. 16:09

Ameríst indjánamál, telst til andes-miðbaugsmála, talað af 3 miljónum í Paragúæ þar sem það er opinbert mál ásamt spænsku. Einnig talað í nálægum héruðum í Brasilíu. Gvaraní er nú meirihlutamál í Paragúæ og er eina indjánamálið sem hefur náð þeirri stöðu. Þegar töluvert notað sem ritmál.