Munur á milli breytinga „Afríka“

77 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ki:Abĩrika)
'''Afríka''' er [[heimsálfa]]. Hún afmarkast af [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafinu]] í [[norður|norðri]], [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] ([[Súeseiðið|Súeseiðinu]]) í norðaustri, [[Indlandshaf]]i í [[austur|austri]], [[Suður-Íshaf]]inu í [[suður|suðri]] og [[Atlantshaf]]i í [[vestur|vestri]].
</onlyinclude>
Afríka er önnur stærsta heimsálfa [[Jörðin|jarðar]] á eftir [[Asía|Asíu]] og er þriðjaeinnig eftir íbúafjöldanæstfjölmennasta. Hún er u.þ.b.um það bil 30.244.050 [[Ferkílómetri|km²]] að [[flatarmál]]i (að meðtöldum [[eyja|eyjum]]) og þekur 20,3% af [[þurrlendi]] jarðar. Þar búa yfirtæplega 8001,034 milljónirmilljarðar manna í 5456 [[land|löndum]], sem er sjöundi hluti alls mannfjölda heims.
 
== Nafnsifjar ==
Nafnið '''Afríka''' er komið frá [[Rómverjar|Rómverjum]] sem notuðu heitið ''Africa terra'' (''land Afri'' sem er [[fleirtala]] af ''Afer'') fyrir norður[[strönd]] álfunnar og [[Afríka (skattland)|skattlandið Afríku]] með [[höfuðborg]]ina [[Karþagó]], sem var þar sem nú er [[Túnis]].
 
Uppruni nafnsins er á huldu. Orðið ''Afer'' getur verið til komið af eftirfarandi ástæðum:
* Í [[föníska|fönísku]] þýðir ''afar'' ryk.
* Hugsanlega var til [[ættbálkur]] afrímanna, [[berbar|berba]] sem bjuggu í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] á tímum [[Föníka]].
[[Sagnfræði]]ngurinn [[Leó Afríkanus]] ([[1495]]–[[1554]]) taldi nafnið komið af gríska orðinu ''phrike'' (φρικε, sem merkir „kuldi og hrollur“) ásamt neitunar[[forskeyti]]nu ''a-'' og merkti þannig land laust við kulda og hroll. En [[hljóðbreytingin]] úr ''ph'' í ''f'' hefur átt sér stað í kringum [[1. öldin|fyrstu öld]], svo þetta getur því ekki verið uppruni nafnsins.
 
[[Egyptaland]] var talið hluti Asíu af fornmönnum. Fyrstur til að telja það með Afríku var [[landafræði]]ngurinn [[PtólemeosPtólemajos]] ([[85]]–[[165]]) sem notaði [[Alexandría (Egyptalandi)|Alexandríu]] sem [[núllbaugur|núllbaug]] og gerði [[Súeseiðið]] að mörkum Asíu og Afríku. Eftir því sem Evrópumenn uppgötvuðu raunverulegt umfang álfunnar, óx [[inntak]] nafnsins með þeirri þekkingu.
 
== Landa- og jarðfræði ==
Í Afríku eru töluð yfir þúsund tungumál. Í álfunni eru fjórar aðalættir tungumála.
 
* [[Afró-Asíumál]] er tungumálaætt sem samanstendur af u.þ.b.um það bil 240 tungumálum, sem eru töluð af 285 milljónmilljónum mannsmanna víðs vegar um [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]], [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] og [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]].
 
* [[Nílar-Sahara]] málaættin hefur rúmlega 100 tungumál, sem eru töluð af um 30 milljónmilljónum mannsmanna. Nílar-Sahara tungumál eru aðallega töluð í [[Tsjad]], [[Súdan]], [[Eþíópía|Eþíópíu]], [[Úganda]], [[Kenýa]] og [[Tansanía|norður-Tansaníu]].
 
* [[Níger-Kongó]] ættin nær yfir mestalla Afríku fyrir sunnan Sahara eyðimörkina. Þetta er sennilega stærsta tungumálaætt heims ef talinn er fjöldi tungumála sem tilheyra henni. Hluti þessara tungumála eru [[Bantumál]], sem eru töluð í [[Mið-Afríka|mið-]] og [[suður-Afríka|suður-Afríku]].