„Heimastjórnarsvæði Palestínumanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: wa:Palestene (cåzu-estat) (strongly connected to is:Palestínuríki)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:West_Bank_%26_Gaza_Map_2007_(Settlements)Palestine in its region.pngsvg|thumb|right|Grænu svæðin sýna þau svæði innan Vesturbakkans og Gasastrandarinnar sem voru undir stjórn Heimastjórnar Palestínumanna árið 2007.]]
'''Heimastjórnarsvæði Palestínumanna''' eru þrjú svæði ([[Vesturbakkinn]], [[Gasaströndin]] og [[Austur-Jerúsalem]]) í [[Palestína|Palestínu]] sem eru að nafninu til undir stjórn heimastjórnar Palestínumanna sem stefnir að stofnun sjálfstæðs [[Ríki Palestínumanna|ríkis Palestínumanna]] á þessum svæðum í samræmi við ákvæði [[Oslóarsamkomulagið|Oslóarsamkomulagsins]]. Stjórn [[Ísrael]]s gerir þó tilkall til svæðanna og þau eru í reynd undir stjórn [[Ísraelsher]]s. Flest aðildarríki [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] vilja því tala um þessi svæði sem „hernumin svæði“, en [[Ísraelsstjórn]] og bandamenn hennar vilja tala um þau sem „umdeild svæði“.