„Neptúnus (guð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Heimild
Lína 1:
[[image:poseidon.statue.arp.500pix.jpg|thumb|right|200px|NeptuneNeptúnus reignsí in the city centre,miðbæ Bristol, formerly the largest port in England outside London.]]
'''Neptúnus''' var hinn [[Rómaveldi|rómverski]] sjávarguð og hliðstæða [[Póseidon]]s í [[Grísk goðafræði|grískri]] goðafræði.
Neptúnus var guð sjávar, hesta og jarðskjálfta.
 
==Gríski guðinn==
Á [[Mýkena|Mýkenu]]tímanum var Pósedon mikilvægari og hafður í meiri metum en Seifur/Zeus.
 
Í [[Ódiseifskviða|Ódiseifskviðu]] [[Hómer]]s var Pósedon í stærra hlutverki en Seifur.
 
Í mörgum grískum borgum var Pósedon í aðalhlutverki, talið er að svo hafi verið enda hafi hann geta valdið jarðskjálftum.
 
==Átrúnaður==
Sjófarendur hétu allir á guðinn til að tryggja sem öruggasta sjóferð.
 
 
 
==Áhrif==
Áttunda reikistjarna sólkerfisins heitir eftir Neptúnusi.
 
==Heimildir==
{{commons|Poseidon|Neptúnus}}
*{{enwikiheimild|Poseidon|10. ágúst|2006}}
*Walter Burkert, ''Greek Religion'' (1977) 1985.
*[http://homepage.mac.com/cparada/GML/ Greek Mythology resource]
 
{{Sögustubbur}}
 
 
[[Flokkur:Rómverskir guðir|Neptúnus]]