„Athyglisbrestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Athyglisbrestur með ofvirkni''' (alþjóðleg [[skammstöfun]]: '''ADHD''') er [[taugasjúkdómur]] sem veldur einbeitingarskorti og oftast [[ofvirkni]]. Venjulega kemur athyglisbrestur fyrst fram í bernsku en um 60% barna sem greinast með athyglisbrest halda einkennum fram á fullorðinsaldur. Um 5% jarðarbúa hafaglíma við athyglisbrest.
 
ADHD er alþjóðleg skammstöfun sem merkir athyglisbrestur með ofvirkni. Einnig er til athyglisbrestur án ofvirkni, alþjóðleg skammstöfun hans er ADD. [[Lesblinda]] og athyglisbrestur eiga sér í sumum tilvikum orsakasamband og greiningar á lesblindu eru oft rökstuddar á þeim grundvelli að vegna athyglisbrests hafi einkenni lesblindu gert vart við sig.<ref>Fréttabréf Skyn 2008</ref>