Munur á milli breytinga „Alþingi“

1 bæti bætt við ,  fyrir 9 árum
→‎Embætti þingsins: Helsta embætti þingsins hlýtur að vera þingmennska, forseti Alþingis er hinsvegar hið æðsta.
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sh:Althing)
(→‎Embætti þingsins: Helsta embætti þingsins hlýtur að vera þingmennska, forseti Alþingis er hinsvegar hið æðsta.)
==Embætti þingsins==
[[Mynd:Astarjohannesdottir.jpg|thumb|right|Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var kjörin forseti Alþingis í maí 2009.]]
HelstaÆðsta embætti þingsins er [[forseti Alþingis]]. Núverandi forseti er [[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]], þingmaður Samfylkingarinnar. Eins og segir í kynningarbæklingi Alþingis „stjórnar [forseti] þinghaldinu, ákveður dagskrá þingfunda og hefur frumkvæði að því að semja starfsáætlun Alþingis og áætlun um fundarhöld. Forseti hefur enn fremur umsjón með starfi þingnefnda og alþjóðanefnda og fyrirspurnir til ráðherra eru háðar leyfi hans. Forseti sker úr ágreiningi um túlkun þingskapa og umræður utan dagskrár eru bundnar samþykki hans.“<ref>[http://www.althingi.is/pdf/Althingi2010_islenska.pdf Alþingi], 2010 (pdf), bls 16</ref> Samkvæmt stjórnarskránni er forseti Alþingis einn þriggja [[handhafi forsetavalds|handhafa forsetavalds]].
 
Forsetar Alþingis eru kosnir af þinginu strax eftir þingsetningu og stýrir aldursforseti þingsins, sá þingmaður með lengstu setu á þingi fundum þangað til að forseti Alþingis hefur verið kosinn. Þingmenn eru tilnefndir til embættisins og eru þeir í framboði sem ekki hreyfa við því mótmælum. Sá þingmaður er kosinn sem hlýtur yfir helming atkvæða eða [[hreinn meirihluti|hreinan meirihluta]].
257

breytingar