„Gabrielle Anwar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
| notable role = Fiona Glenanne í [[Burn Notice]] <br> Donna í [[Scent of a Woman]] <br> Drottningin Anne í [[The Three Mustketeers]] <br> Prinsessan Margarét í [[The Tudors]]
}}
 
'''Gabrielle Anwar'''(fædd, [[4. febrúar]] [[1970]]) er [[England|ensk]] [[leikari|leikkona]] sem er þekktust fyrir hlutverk sín í [[Burn Notice]], [[Scent of a Woman]], [[The Three Musketeers]] og [[The Tudors]].
 
Lína 16 ⟶ 15:
Anwar er fædd og uppalinn í [[Laleham]], [[Middlesex]] á [[England|Englandi]] og stundaði nám við ''Italia Conti Academy of Theatre Arts'' í drama og dansi.
 
Anwar fluttist 19nítján ára gömul til [[Los Angeles]] ásamt [[Bandaríkin|bandaríska]] leikaranum [[Craig Sheffer]] en þau kynntust í [[London]] og saman eiga þau eina dóttur. Var hún síðan gift leikaranum John Verea og saman eiga þau tvö börn. <ref>[http://www.imdb.com/name/nm0000270/bio Ævisaga Gabrielle Anwar á IMDB síðunni]</ref>
 
Hefur hún síðan 2010 verið í sambandi við veitingahúsaeigandann Shareef Malnik.<ref>{{cite web|url=http://www.miamiherald.com/2010/11/11/1919827/gabrielle-anwar-shareef-malnik.html|title=Gabrielle Anwar, Shareef Malnik: love story|date=11 November 2010|last=Marr|first= Madeleine|accessdate=3. February febrúar|accessyear=2011}}</ref>
 
== Ferill ==
Lína 25 ⟶ 24:
 
=== Kvikmyndir ===
Fyrsta kvikmyndahlutverk Anwar var árið 1988 í ''Manifesto''. Árið 1992 þá var henni boðið lítið hlutverk í [[Scent of a Woman]] sem Donna, þar sem hún dansar tangó við persónu [[Al Pacino]]. Lék hún á móti [[Charlie Sheen]], [[Kiefer Sutherland]] og [[Chris O´Donnell]] í [[The Three Musketeers]] árið 1993. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við ''Nevada'', ''If You Only Knew'', ''Save It for Later'' og ''A Warrior´s Heart''.
 
== Kvikmyndir og sjónvarp ==
Lína 48 ⟶ 47:
|-
|1991
|Wild Hearts Can´'t Be Broken
|Sonora Webster
|
Lína 78 ⟶ 77:
|-
|1995
|Things to Do in Denver When You´'re Dead
|Dagney
|
Lína 153 ⟶ 152:
|-
|2011
|A Warrior´'s Heart
|Claire Sullivan
|
Lína 186 ⟶ 185:
|-
|1989
|Summer´'s Lease
|Chrissie Kettering
|2 þættir
Lína 271 ⟶ 270:
|-
|2006
|The Librarian: Return to King Solomon´'s Mines
|Emily Davenport
|Sjónvarpsmynd
Lína 302 ⟶ 301:
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''Academy of Sciene Fiction, Fantasy & Horror Films -verðlaunin'''
* 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir ''The Librarian: Return to King Solomon´s Mines''.
 
'''Gemini -verðlaunin'''
* 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í gestahluverki í dramaseríu fyrir ''The Tudors''.
 
'''Teen Choice -verðlaunin'''
* 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í spennuþætti fyrir [[Burn Notice]].
 
== Tilvísanir ==
Lína 315 ⟶ 314:
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Gabrielle Anwar |mánuðurskoðað = 4. maí|árskoðað = 2012}}
* {{imdb name|id= 0000270|name=Gabrielle Anwar}}
* [http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/fiona/bio.html Ferill Gabrielle Anwar á Burn Notice heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni]
 
== Tenglar ==
* {{imdb name|id= 0000270|name=Gabrielle Anwar}}
* [http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/theshow/characterprofiles/fiona/bio.html Ferill Gabrielle Anwar á Burn Notice heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni]
 
 
[[Flokkur:Enskir leikarar|Anwar, Gabrielle]]
{{fe|1970|Anwar, Gabrielle}}
 
[[be-x-old:Габрыель Анвар]]