„Jean Roba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jean Roba''' (28. júlí 193014. júní 2006), var belgískur teiknimyndasagnahöfundur. Kunnustu verk hans eru sögurnar um [[...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jean Roba''' ([[28. júlí]] [[1930]] – [[14. júní]] [[2006]]), var [[Belgía|belgískur]] [[teiknimyndasaga|teiknimyndasagnahöfundur]]. Kunnustu verk hans eru sögurnar um [[Boule et Bill|Boule & Bill]], en einnig kom hann að bókaflokknum um [[Svalur og Valur|Sval og Val]]
 
== Ferill ==
Jean Roba fæddist í Schaerbeek, einni af útborgum [[Brussel]] og hóf ungur störf sem teiknari á teiknimyndablöðum. Árið [[1957]] hóf hann störf á [[Teiknimyndablaðið Svalur|teiknimyndablaðinu Sval]]. Á árunum [[1959]]- [[1960|60]] aðstoðaði hann [[Franquin]] við gerð þriggja ævintýra um Sval og Val, sem komu út í bókunum ''[[Sjávarborgin|Sjávarborginni]]'' og ''[[Tembó Tabú]]''.
 
Lína 8:
Hann teiknaði og samdi einnig annan vinsælan bókaflokk, ''La Ribambelle'' sem segir frá hversdagslegum ævintýrum krakkahóps af ólíkum kynþáttum í smáþorpi.
 
[[Flokkur:Myndasögur|Roba, Jean]]
{{fdfde|1930|2006|Roba, Jean}}
[[Flokkur:Myndasögur]]
 
[[br:Jean Roba]]
[[de:Jean Roba]]