„Óbó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Satúrnus (spjall | framlög)
Lína 28:
Verk sem eru með leiðandi óbóparta og njóta vinsælda eru meðal annarra:
 
[[Konsert|Konsertar]] eftir [[Johann Sebastian Bach]], [[Tomaso Albinoni]], [[Georg FriederichFriedrich Händel]], [[Antonio Vivaldi]], [[Carl Ditters von Dittersdorf]], [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Vincenzo Bellini]], [[Richard Strauss]] og [[Ralph Vaughan Williams]]. Einn allra vinsælasti óbókonsertinn er merktur Joseph Haydn en flestir efast um að hann hafi samið konsertin, óvíst er hver raunverulegur höfundur konsertsins sé.
 
[[Sónötuformið|Sónötur]] eftir [[Francis Poulenc]], [[Paul Hindemith]], [[Georg FriederichFriedrich Händel]] og [[Camille Saint-Saëns]].
Verk fyrir eitt óbó eru sjaldgæf. Þó njóta „Myndbreytingar“ Óvidíusar (Metomorphoses (after Ovid)) eftir [[Benjamin Britten]] og Sequenza VII eftir [[Luciano Berio]] nokkurra vinsælda.
 
Í sinfóníuhljómsveit eru yfirleitt tveir óbóleikarar, stundum bætist sá þriðji við og spilar hann þá oftast á enskt horn. Í sinfóníumsinfónískum verkum eru mjög oft stuttir einleikskaflar fyrir óbóið, til dæmis í: Hamlett (fantasíuforleikur) og sinfóníum 1 og 4 eftir [[Pyotr Ilyich Tchaikovsky]], sinfóníu nr. 1 eftir Brahms og mörgum fleiri (listi afar ófullkominn).
 
Í [[Kammertónlist]] á óbóið sinn stað. Trío-sónöturnar sex eftir [[Jan Dismas Zelenka]] fyrir tvö óbó, [[fagott]] og [[basso continuo]] þykja mikil meistaraverk og hafa spilað stærsta partinn í að endurvekja minningu þessa gleymda meistara. Tríó fyrir tvö óbó og enskt horn eftir [[Ludwig van Beethoven]] var eitt vinsælasta verk hans meðan hann lifði. Mozart og [[Bohuslav Martinů]] sömdu báðir nokkuð vinsæla óbókvarteta og ekki má gleyma hlutverki óbósins í [[tréblásarakvintetttréblásarakvintet|tréblásarakvintetum]].
 
==Heimildir==