„Sjávarborgin“: Munur á milli breytinga

301 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Sjávarborgin''' ([[franska]]: ''Spirou et les hommes-bulles'') eftir höfundinn og teiknarann [[Franquin]] í samvinnu við [[Jean Roba]] er sautjánda bókin í bókaflokknum um [[Svalur og Valur|Sval og Val]] og inniheldur tvær sögur: ''Sjávarborgina'' sem er sjálfstætt framhald bókarinnar [[Svamlað í söltum sjó]] og ''Dularfulla líkneskið''. Sögur þessar voru ritaðar árið [[1958]] en komu ekki út á bók fyrr en [[1964]]. Árið [[1983]] var hún gefin út á [[íslenska|íslensku]].
 
== Söguþráður ==
* John Helena eða ''Múrenan'' kemur við sögu í tveimur öðrum Svals og Vals-bókum: ''[[Svamlað í söltum sjó]] og ''[[Veiran|Veirunni]]''.
* Dularfulla líkneskið og Sjávarborgin eru álíka langar sögur, þótt titill bókarinnar sé dreginn af þeirri síðarnefndu. Í [[Danmörk]]u hefur bókin komið út bæði undir titlinum ''Havmysteriet'' og ''Mineaturmysteriet'' og með [[forsíða|forsíðum]] sem vísa í sitthvora söguna.
* [[Jean Roba]] var meðhöfundur Franquins í sögunum tveimur. Hans kunnasta verk eru sögurnar um ''[[Boule et Bill|Boule & Bill]]''. Aðalpersónur þess bókaflokks koma lítillega við sögu í Dularfulla líkneskinu, þar sem Valur slæðist inn í skemmtigarð.
 
== Íslensk útgáfa ==
Óskráður notandi