„Hvíti riddarinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
== Saga körfuknattleiksdeildar ==
* '''[[2005]]-[[2006]]:''' Körfuknattleiksdeild stofnuð. Forsaga stofnunar deildarinnar var sú að körfuknattleiksliði Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF), sem hafði orðið deildarmeistari annarrar deildar 2005, var meinuð þátttaka í Íslandsmóti um haustið af [[KKÍ]]. Ástæðan var þátttaka Harðar, sem er innan vébanda HHF, í Íslandsmóti yngri flokka í körfuknattleik. Ákveðið var að stofna nýja deild innan Hvíta riddarans og gengu liðsmenn HHF í hið nýstofnaða lið. Félagið komst í úrslitakeppni annarrar deildar eftir að hafa unnið riðil A-3 í deildakeppninni. Í úrslitakeppninni, sem haldin var á [[Hvolsvöllur|Hvolsvelli]] og [[Hella (bær)|Hellu]], náði félagið þriðja sæti með sigri á gestgjöfum Dímons. Ármann/Þróttur varð deildarmeistari eftir sigur á Hvíta riddaranum í undanúrslitum og ÍG í úrslitum.
* '''[[2006]]-[[2007]]:''' Félagið komst í 16 liða úrslit bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Liðið var slegið út af b-liði KR. Áður hafði félagið unnið Reyni frá [[Sandgerði]] í 32 liða úrslitum. Félagið endaði í 4. sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Reyni Sandgerði í undanúrslitum og heimamönnum í [[Körfuknattleiksfélag Akraness|ÍA]] frá [[Akranes|Akranesi]] í leik um þriðja sætið. Körfuknattleiksdeildin var lögð niður að tímabilinu loknu. Stundum er dansað yfir góðum hesti, og stundum er þetta veitingarstaður.
 
{{Stubbur|knattspyrna|körfuknattleikur}}