„Ryanair“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Boeing 737-800 Ryanair í flugtaki '''Ryanair''' er írskt lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á [[Dublin...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. maí 2012 kl. 16:54

Ryanair er írskt lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Dublin-flugvelli og London Stansted-flugvelli. Fyrirtækið var stofnað árið 1985 af Christy Ryan, nafna fyrirtækisins, en hefur stækkað mikið síðan og í dag er eitt stærsta flugfélag í Evrópu. Floti Ryanair samanstendur af 290 Boeing 737-800 flugvélum.

Boeing 737-800 Ryanair í flugtaki

Framkvæmdastjóri flugfélagsins er Michael O'Leary sem hefur verið gagnrýndur fyrir umdeildu viðskiptahætti sína.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.