„Repúblikanaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Repúblikanaflokkurinn''' (e. Republican Party, gengur oft undir skammstöfuninni GOP fyrir Grand Old Party) er [[stjórnmálaflokkur]] í [[Bandaríkjunum]] og annar tveggja stórra flokka þar í landi, hinn mun vera [[Demókrataflokkurinn]]. Af þeim tveimur er Repúblikanaflokkurinn talinn íhaldssamari en það má rekja til þess að í gegnum tíðina hefur flokkurinn stutt [[laissez-faireAfskiptaleysi|afskiptalausa]] [[Kapítalismi|kapítalismaauðvaldsstefnu]], lága skatta og íhaldssöm gildi<ref>http://www.britannica.com/EBchecked/topic/498842/Republican-Party</ref>. Opinbert [[kennimerki]] flokksins er [[fíll]] og rekja má uppruna þess til ársins [[1874]] þegar [[Thomas Nast]] birti [[skopmynd]] af samskiptum tveimur stærstu flokkanna en [[fíll]] lék þar hlutverk repúblikana<ref>http://www.harpweek.com/09Cartoon/BrowseByDateCartoon.asp?Year=2003&Month=November&Date=7</ref>.
 
== Saga ==