„Flipi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: gl:Pestana (informática) (missing)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Image:FireFox_2_Tabbed_Browsing.png|thumb|Dæmi um [[Mozilla Firefox]] (útgáfa 2) með þremur flipum opnum. Hver flipi hefur að geyma mismunandi vefsíðu, og sparar því pláss.]]
:''Þessi grein fjallar um fídus í myndrænu viðmóti. Til að skoða aðrar merkingar orðsins má sjá [[Flipi (aðgreiningarsíða)|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Flipi''' er [[Widgetviðmótshluti]] sem auðveldar notendum að ferðast um [[myndrænt viðmót]], með því að skipta um [[skjal|skjöl]]. Flipar eru vanalega ferhyrndir kassar með texta ofan á. Flipar eru oftast virkjaðir annað hvort með því að smella á þá með [[Tölvumús|músinni]] eða með því að nota [[flýtihnappur|flýtihnapp]]; og þegar flipi er valinn auðkennist hann (''highlight''), til að auðveldara sé að greina á milli virkra og óvirkra flipa- en aðeins einn flipi getur verið virkur í einu.
 
==Tengt efni==