„Marie Antoinette“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Peturh (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Peturh (spjall | framlög)
Ýmis samræmingaratriði og lagfæringar á orðalagi en engin efnisleg breyting.
Lína 2:
[[Mynd:Marie Antoinette Adult4.jpg|thumb|Marie Antoinette drottning í Frakklandi|300 px]]
 
'''MariaMaría AntoniaAntonía JosefaJósefa JohannaJóhanna von Habsburg-Lothringen''' (f. [[2. nóvember]] [[1755]] – d. [[16. október]] [[1793]]) er betur þekkt í heimssögunni sem Marie Antoinette.
Fædd sem hertogaynja [[Austurríki]]s, varð síðar drottning [[Frakkland]]s og Navarre. Hún var dóttir hins Heilagaheilaga Rómanskarómanska Keisarakeisara Francis I og Marie Therese af Austurríki. Hún var gift LouisLoðvíki XVI, Frakklandskonungi og var móðir "týnda"„týnda“ ríkisarfans LouisLoðvíks XVII. Hún er helst þekkt fyrir að vera hin léttúðuga drottning sem eyddi miklu fé í skemmtanir og fjárhættuspil og fyrir að hafa sagt: "Gefum„Gefum þeim kökur"kökur“ sem hún gerði reyndar ekki. Dauðadagi hennar er einnig vel þekktur en hún var hálshöggvin með fallöxinni í [[Franskafranska byltingin|Frönskufrönsku byltingunni]] eftir að hafa verið dæmd fyrir landráð og fleiri glæpi.
 
== Barnæska ==
 
María AntoniaAntonía fæddist í Hofburg -höllinni í Vín. Hún var næst yngstnæstyngst af sextán börnum, og ellefta dóttir foreldra sinna, Francis I keisara og MariuMaríu Theresu keisaraynju. Hún var nefnd María til heiðurs Maríu mey, eins og allar systur hennar, AntoniaAntonía til heiðurs dýrlingnum AnthonyAntoni af PaduaPadúu, JosefaJósefa til heiðurs eldri bróður sínum og Jóhanna til heiðurs dýrlingnum Jóhannesi guðspjallamanni. Við fæðingu var henni lýst sem lítilli en heilbrigðri hertogaynju.
 
Ung hitti MarieMaría AntoniaAntonía tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart, þegar hann hélt tónleika fyrir fjölskyldu hennar. Þegar hann var spurður um hvað hann vildi að launum, á hinn ungi Mozart að hafa sagt „hönd dóttur þinnar“.
 
== MarieMaría giftist krónprinsi Frakklands ==
 
Systur MarieMaríu voru snemma giftar hátt settumháttsettum mönnum í Evrópu. Maria Christina giftist Alberti, prinsinum af SaxonySaxlandi. Maria Amila var gift prinsinum af Parma og Maria Carolina var gift Ferdinand IV, konungnum af Napólí. Árið 1748 var sáttmálinn Aix-la-Chapelle undirritaður, í þeirri von að binda mætti enda á rúmlega aldarlangt stríð á milli Austurríkis og Frakklands. Til að halda friðinn var því komið í kring að Louis Auguste kvæntist einni af dætrum Mariu Theresu. Þar sem eldri systur hennar létust þegar bólusóttarfaraldur gekk yfir árið 1767 var MarieMaría AntoniaAntonía ein eftir sem möguleg brúður. Eftir langar samningaviðræður bað LouisLoðvík XV um hönd MarieMaríu til fyrirhanda sonarsonsonarsyni sinnsínum, Louis Auguste, árið 1769. Þegar ljóst var að MarieMaría AntoinetteAntonía myndi verða gift ríkisarfa Frakklands, komst móðir hennar að því að dóttir hennar var bæði léleg í þýsku og frönsku og kunni yfirleitt ekki mikið. Því voru kallaðir til kennarar til að kenna MarieMaríu og var sérstaklega lögð áhersla á franska siði og tungu.
 
Þann 19 apríl 1770 var MarieMaría gift Louis Auguste í Ágústusarkirkju í Vín og var Ferdinand bróðir hennar staðgengill krónprinsins. Við brúðkaupið fékk MarieMaría titilinn Marie Antoinette, krónprinsessa Frakklands. Tveimur dögum eftir brúðkaupið hélt MarieMaría frá Vínarborg til Frakklands.
 
ÞannHinn 7. maí var MarieMaría Antoinette afhent Frakklandi með mikilli viðhöfn og átti afhending hennar að tákna að tengsl hennar við Austurríki og fjölskyldu hennar væru að fullu slitin. Var byggðreist sérstök timburhöll á óbyggðu sandeyjunni Kehl í Rín, á milli Frakklands og Þýskalands, fyrir þennan hátíðlega viðburð. Vissu tvö herbergi hallarinnar að Þýskalandi og þangað átti MarieMaría Antoinette að ganga sem hertogadóttir, en tvö vissu að Frakklandi og þaðan átti hún að ganga sem krónprinsessa Frakkalands. Hirðsiðir kröfðust þess að hún skildi viðeftir allar eignireigur sínar og var hún því afklædd og klæddfærð í aftur franskar flíkur. Hún þurfti að kveðja föruneyti sitt og þegar hún gekk inn í herbergið þar sem hið franska föruneytiðföruneyti hennar beið hennar féll hún kjökrandi í fang hinnar nýju hirðdömu sinnar, de Noailles greifafrúar.
 
Marie hélt áfram inn í Frakkland og fékk konunglegar móttökur í StrassburgStrassborg þar sem bæjarbúar voru samankomnir til að fagna komu krónprinsessunnar. Þaðan hélt föruneyti hennar til Compiegne -skógarins en þann 14. maí var konungsfjölskyldan þangað komin til þess að taka á móti nýjasta fjölskyldumeðliminumfjölskyldumeðlimnum. Konungurinn Louis XV tók fyrstur á móti MarieMaríu Antoinette og kynnti hana svo fyrir tilvonandi manni hennar, Louis Auguste, sem var klunnalegur og áhugalaus og kyssti hana laust á kinnina eins og aftil honumhans var vænstætlast.
 
Annað og hið raunverulega brúðkaup var haldið í Versölum þann 16. maí. Hjónin voru gefin saman í bænahúsi Louis XV af erkibiskupnum í Reims. Rétt fyrir brúðkaupið voru Marie gefin heil ósköp af skarti. SamansafniðÍ innihéltsafninu var meðal annars demantshálsfesti sem hafði tilheyrt Önnu af Austurríki og hlutihlutir sem höfðu tilheyrt MaryMaríu, Drottningudrottningu Skota, og CatherineKatrínu deaf Medici. MarieMaría fékk einnig persónulega gjöf frá LouisLoðvíki XV. Aðeins aðalsmönnum var leyft að vera viðstaddir athöfnina en eftir áalmúganum var almúganum leyft að taka þátt í hátíðarhöldunum sem á eftir fylgdu. Mikill mannfjöldi var samankominn til að upplifa flugeldasýninguna sem átti að verða sú skrautlegasta sem hafði sést við konungshirð. Er leið á daginn fór veðrið að versna og varð svo mikið steypiregn að mannfjöldinn þurfti að frá að hverfa til aðog leita sér skjóls. Inni hélt þó brúðkaupsveislan áfram og höfðu sex þúsund aðalsmenn náð sér í aðgangsmiða til að fá að horfa á konungsfjölskylduna snæða brúðkaupsmálsverðinn. Að málsverðinum loknum var nýgiftu hjónunum fylgt til herbergiherbergis síns þar sem hirðin fylgdi þeim til sængur og erkibiskupinn af Reims blessaði rúm þeirra og skvetti yfir það vígðu vatni. Eftir þaðþví búnu voru MarieMaría Antoinette og Louis Auguste skilin eftir ein og meiningin var ætlast til þessþau myndu um þánóttina yrðifullkomna hjónabandiðhjónaband fullkomnaðsitt.
 
== Lífið sem krónprinsessa ==
 
MarieMaría Antoinette nærðist á því að hafa fólk í kringum sig og átti marga vini og vinkonur. Hún elskaðihafði unun af því að dansa og leika og eyddi miklum peningum í fjárhættuspil. HúnHins vegar sinnti hún ekki skyldum sínum sem krónprinsessa, þar sem henni þótti það ekkert skemmtilegt og eftir aðþegar hún varð drottning reyndi hún því að eyða sem mestum tíma í einkahúsi sínu, Petit Trianon, sem maður hennar hafði gefið henni. Þessi framkoma hennar gerði það að verkum að aðalsmenn og aðrir sem komu til hallarinnar urðu móðgaðir þar sem hún virti þá ekki viðlits og fóru þeir því að búa til sögur um hana. Fljótt varð hún alræmd sem svikakvendi sem gerði ekki annað en að tæla menn og konur, eyddi ríkispeningum og væri austurrískur njósnari. Þetta leiddi til mikilla óvinsælda hennar sem áttu aðeins eftir að aukast með árunum.
 
== Marie Antoinette verður drottning ==
 
ÞannHinn 10. maí 1774 lést LouisLoðvík XV. Var þá Louis Auguste krýndur LouisLoðvík XVI, konungur Frakklands,. Krýningin fór þannfram 11.júní og varð MarieMaría Antoinette drottning Frakkalands. Þá var hjónaband þeirra enn ófullkomnað. Marie Terese hafði miklar áhyggjur og sendi dótturMaríu sinniAntoinette í sífellu bréf þar sem hún reyndi að ráðleggaráðleggja Mariedóttur Antoinettesinni hvernig hún ætti að fá mann sinn til að stundaelskast kynlíf meðvið sérsig. Öll hirðin vissi að hjónin höfðu aldrei fullkomnaðátt hjónabandholdlegt sittsamneyti og gat ófullkomnaðyrði hjónaband ekki fullkomnað gat það haft þær afleiðingar að þaðþví yrði dæmt ógiltrift. Mannorð þeirra beggja beið miklamikinn hnekki við þetta og fannst MarieMaríu Antoinette erfitt að lifa við þessa smánsmánina. Talið er að getuleysi LouisLoðvíks XVI hafi stafað af líkamlegum galla sem hægt var að laga með smávægilegri aðgerð. Lengi var reynt að fá hann til að fara í aðgerðina, en talið er að þegar bróðir Marie Antoinette, Joseph II, kom í heimsókn árið 1777, hafi hann náð að tala LouisLoðvík XVI til, svo að skömmu eftir heimsókn hans var hjónabandið loks fullkomnað.
 
== Móðurhlutverkið ==
 
Ári seinna fréttist að drottningin væri loksins barnshafandi, eftir sjö ára hjónaband. Fæddist þeim hjónunum dóttir þannhinn 19. desember 1778 og var hún nefnd Marie Thérèse Charlotte. Drottningin eignaðist svo krónprinsinn Louis Joseph Xavier François þann 22. október 1781 og varð þá mikill fögnuður í Frakklandi vegnaenda erfðaprinsinn langþráði fæðingarloksins prinsinsfæddur. Mun konungurinn hafa sagt við MarieMaríu Antoinette: "Frú„Frú, þúþér hefurhafið uppfyllt óskir okkarvorar og Frakklands, þúþér erteruð móðir ríkiserfingjans"ríkisarfans. Þau eignuðust tvö önnurbörn börntil, Louis Charles, sem var kallaður LouisLoðvíks XVII eftir lát föður síns, fæddist 27. mars 1785. MarieMaría Antoinette varð fljótt afturþunguð óléttá ný og hafði miklar áhyggjur áaf að það gæti haft áhrif á heilsu fyrra barnsins. Yngsta dóttir þeirra, Sophie-Béatrix, fæddist 9. júlí 1786, nokkrum vikum fyrir tímann. Hún lést skömmu fyrir fyrsta afmælisdaginn sinn. Stuttu eftir lát Sophie var MarieMaríu Antoinette sagt að elsti sonur hennar væri með banvænan lungnasjúkdóm. ogDrengurinn var hann sífellt veikur þar til hann lést.
 
== Upphaf Frönsku byltingarinnar ==
 
Franska ríkið skuldaði verulegaverulegar upphæðupphæðir, að mestum hluta vegna stríðsins í Norður-Ameríku en einnig vegna lélegrar skattainnheimtuskattheimtu. LouisLoðvík XVI kallaði saman aðalsmannasamkunduna til að finna lausn á fjárhagsvanda ríkisins en þar sem aðalsmennirnir treystu sér ekki til að taka þær ákvarðanir sem þurfti kröfðust þeir þess að stéttaþingið væriyrði kallað saman,. en þaðÞað hafði síðast verið kallað saman 1614. Konungurinn samþykkti þetta og stéttaþingið kom saman 5. maí 1789. ÞaðIlla gekk illa að samræma óskir allra og þegar ríkiserfinginnríkisarfinn Louis Joseph lést þannhinn 4. júní, aðeins sjö ára gamall, eftir löng veikindi, drógu konungshjónin sig í hlé tilsyrgjandi enda syrgjahafði hann, en hann hafðidrengurinn verið mikið uppáhaldyndi foreldra sinna.
 
ÞannHinn 14. júlí réðust Parísarbúar á Bastilluna til að verða sér úti um vopn og er sá atburður talinn vera dagurinn sem Frakkar "vöknuðu"„vöknuðu“. ogBastilludagurinn ervarð Bastilludagurinnsíðar þjóðhátíðardagur Frakka. ÞettaÁrásin á Bastilluna er af mörgum taliðtalin hafa markað upphaf frönsku byltingarinnar, sem átti eftir að leiða til endaloka konungsveldisins eins og það þekktist þá.
 
ÞannHinn 5. október lögðu konur í París af stað til Versala til að mótmæla skorti á brauði, ogí ergöngu þessisem gangagjarnan oftaster kölluð Brauðganganbrauðgangan. Orðrómur gekk, þess efnisum að konungsfjölskyldan væri að hamstra korn, og því héldu reiðar og æstar konur af stað í átt til Versala. Jafnt og þétt bættist í hópinn smám saman og voru þetta ekki eingöngu konur. MarieMaría Antoinette er sögð hafa sagt:"Gefum „Gefum þeim kökur"kökur“ íer sambandihún viðheyrði þessaaf brauðgöngu,brauðgöngunni. en þaðÞað mun þó aðeins vera tilbúningur, en gerðistog ekki hafa gerst í raun og veru.
Múgurinn réðst inn í höllina og krafðist þess að fá konungshjónin framseld. Það náðist að halda aftur af múginum en hann krafðist þess að konungurinn sýndi sig á svölum Versala. Þegar hann hafði gert það var krafist þess krafist að drottningin sýndi sig og þegar hún gerði það, þá uppskar hún mikil fagnaðarlæti. Múgurinn var þó ekki sáttur og var þess krafist að konungsfjölskyldan færi til Parísar. Þegar LouisLoðvíki XVI og MarieMaría Antoinette varð ljóst að þaðlýðnum væriyrði ekki hægt að halda aftur af múginum,aftrað ákváðu þau að fara með þeimfólkinu til Parísar. Á leiðinni til Parísar varríkti mikil sigurgleði ímeðal lýðnumfólksins sem söng: " Við„Við komum með þau, bakarann, bakararakonuna og litla bakaradrenginn. Nú sveltum við ekki lengur"lengur“. Þau fluttu í Tuilleries Tuileries-höllina þar sem þeim leið eins og föngum, enda voru þau sífellt grunuð um flóttatilraunirað hyggja á flótta og fenguvar því ekki leyft að fara ferða sinna eins og þeim sýndistvild.
Eftir misheppnuða flóttatilraun til Varennes 20.-21. júní 1791 fékkst staðfesting á að konungshjónin værustyddu ekki hliðholl byltingunnibyltinguna og þannhinn 10. ágúst réðust Parísarbúar á Tuilleries Tuileries-höllina. Konungsfjölskyldan náði að forða sér í þinghúsið, en við það að missa höllina var talið að konungsveldið í Frakklandi væri endanlega fallið. Í þinghúsinu þurfti fjölskyldan að sitja undir löngum fundi þar sem ákveðið var hvað skyldi gert við þau, en að lokum var ákveðið að færa þau í Temple, þar sem þau yrðu fangarhöfð í haldi.
 
== Endalokin nálgast ==
 
Á síðustu árum MarieMaríu Antoinette breyttist hún úr léttúðugu prinsessunni, sem þráði ekkert annað en að vera ánægð og að skemmta sjálfri sér, í tignarlega konu sem sýndi mikið hugrekki á erfiðustu stundum lífs síns. Hún gekk bein í bakihnarreist til móts við fallöxina og misstihélt aldreireisn stoltsinni sitttil hinstu stundar. Í einu bréfibréfa sínusinna sagðiskrifaði hún: „Í ógæfunni þekkir maður sjálfan sig"sig“ og það lýsir vel þeim breytingumbreytingunum sem urðu á henni urðu.
 
LouisLoðvík XVI var sóttur til saka fyrir landráð 11. desember og lét lífið í fallöxinni þannhinn 21. janúar 1793, þá þekktur semkallaður Louis Capet. MarieMaría Antoinette, sem fékk við dauða hans titilinn, "Ekkjan„ekkjan Capet"Capet“, fékk ekki neinar fréttir um örlög manns síns, en útinn um gluggann heyrði hún fagnaðarlætin þegar hann hafði verið líflátinn.
 
Sonur MarieMaríu, ríkisarfinn Louis Charles, var tekinn frá henni þannhinn 3. júlí 1793 og settur í fóstur hjá skósmiðnum Símoni. MarieMaría Antoinette ætlaði ekki að sleppa honum en þegar verðirnir hótuðu að drepa dóttur hennar, Marie Thérèse, ákvað hún að berjast ekki á móti. Sonur hennar, sem var nefndur LouisLoðvík XVII af konungsinnum, eftir dauða föður hans, lést í Temple árið 1795 og var grafinn í fjöldagröf en sumir héldu því fram að honum hefði verið smyglað úr landi. Seinna áttu eftir að koma fram menn sem þóttust vera LouisLoðvík XVII.
ÞannHinn 1. ágúst 1793 var MarieMaría send í Conciergerie -fangelsið en það var þekkt sem endastöðin áður en fariðfólk var leitt á höggstokkinn.
 
MarieMaría Antoinette fékk ósanngjörn réttarhöld eins og svo margir aðrir sem voru dæmdir af byltingardómstólnum og flestar þær sakir sem hún var dæmd fyrir voru ósannar. Þar á meðal átti hún að hafa kennt syni sínum, Louis Charles, sjálfsfróun og látið hann sofa á milli sín og mágkonu sinnar, ElisabetarElísabetar prinsessu. Prinsinn bar sjálfur vitni gegn móður sinni. Hún var einnig sögð hafa sent miklar fjárhæðir til bróður síns í Austurríki og skipulagt kynsvall í Versölum.
MarieMaría Antoinette var sek um að reyna að flýja land og reyndi hún reyndi að skipuleggja flótta þegar hún var í fangavisthaldi. Af þeim sökum þótti ekki öruggt að hún héldiþyrma lífihenni.
 
MarieMaría Antoinette var send á höggstokkinn þann 16. október 1793 og grafinlögð í ómerktriómerkta gröf. Lík hennar fannst þó, líklega af því að kalki var helltstráð yfir konungsfólk, og var hún grafin í St. Denis dómkirkjunni árið 1815.
 
{{Commons|Marie Antoinette}}