Munur á milli breytinga „Marie Antoinette“

ekkert breytingarágrip
 
'''Maria Antonia Josefa Johanna von Habsburg-Lothringen''' (f. [[2. nóvember]] [[1755]] – d. [[16. október]] [[1793]]) er betur þekkt í heimssögunni sem Marie Antoinette.
Fædd sem hertogaynja [[Austurríki]]s, varð síðar drottning [[Frakkland]]s og Navarre. Hún var dóttir hins Heilaga Rómanska Keisara Francis I og Marie Therese af Austurríki. Hún var gift Louis XVI, Frakklandskonungi og var móðir "týnda" ríkisarfans Louis XVII. Hún er helst þekkt fyrir að vera hin léttúðuga drottning sem eyddi miklu fé í skemmtanir og fjárhættuspil og fyrir að hafa sagt "Gefum þeim kökur" sem hún gerði reyndar ekki. Dauðadagi hennar er einnig vel þekktur en hún var hálshöggvin afmeð fallöxinni í [[Franska byltingin|Frönsku byltingunni]] eftir að hafa verið dæmd fyrir landráð og fleiri glæpi.
 
== Barnæska ==
38

breytingar