„Bjarni Benediktsson (f. 1908)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bjarni Benediktsson''' ([[30. apríl]] [[1908]] – [[10. júlí]] [[1970]]) var [[borgarstjóri Reykjavíkur]], [[alþingismaður]], [[ráðherra]] og [[forsætisráðherra Íslands]]. Hann fæddist í Reykjavík, sonur [[Benedikt Sveinsson (yngri)|Benedikts Sveinssonar]], alþingismanns og bókavarðar, og Guðrúnar Pétursdóttur frá [[Engey]], landsfrægs skörungs.
 
Bjarni lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] átján ára að aldri og gegndi hann embætti forseta [[Framtíðin|Framtíðarinnar]] árið [[1925]]<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref>. Hann lauk lagaprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1930 með hæstu einkunn, sem þá hafði verið gefin. Hann stundaði framhaldsnám í stjórnlagafræði í [[Berlín]] 1930-1932, var skipaður prófessor í lögum í Háskóla Íslands 1932 og gegndi því starfi til 1940. Hann varð [[heiðursdoktor]] í lögfræði frá Háskóla Íslands 1961.
 
Bjarni kvæntist Valgerði Tómasdóttur 1935 en missti hana eftir nokkurra mánaða sambúð. Hann kvæntist aftur 1943, Sigríði Björnsdóttur ([[1. nóvember]] [[1919]] – [[10. júlí]] [[1970]]) , og eignuðust þau fjögur börn, [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn]], Guðrúnu, [[Valgerður Bjarnadóttir|Valgerði]] og Önnu.
Lína 14:
 
Á landsfundi 1961 var dr. Bjarni kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins. Árið 1963 varð hann [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætisráðherra]] og gegndi þeirri stöðu þangað til hann fórst ásamt konu sinni og dóttursyni, Benedikt Vilmundarsyni, í eldsvoða á Þingvöllum aðfaranótt 10. júlí 1970.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tengt efni ==
Lína 33 ⟶ 36:
{{Erfðatafla | fyrir=[[Ólafur Thors]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Formaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[22. október]] [[1961]] | til=[[10. júlí]] [[1970]] | eftir=[[Jóhann Hafstein]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Pétur Magnússon]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[8. nóvember]] [[1948]] | til=[[22. október]] [[1961]] | eftir=[[Gunnar Thoroddsen]]}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Gunnlaugur Briem Einarsson]] |
titill=Forseti [[Framtíðin|Framtíðarinnar]] |
frá=[[1925]] |
til=[[1925]] |
eftir=[[Bjarni Sigurðsson]]}}
{{Töfluendir}}