„Burn Notice“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 53:
 
=== Aðalpersónur ===
* '''Fyrrverandi njósnari/Einkaspæjari''': Michael Westen er njósnari sem var ´´''brenndur´´'' og var sendur til heimabæjar síns Miami þaðan sem hann getur ekki yfirgefið. Hefur þrátíu ára reynslu af karate og hæfur á öll skotvopn. Hefur þann hæfileika að geta leikið hvaða persónu sem er og getur talað hin ýmsu tungumál og mállýskur. Michael átti vonda æsku, faðir hans var drykkfelldur og árásargjarn, á yngri bróðir. Á í eldfimu ástarsambandi við Fionu. Í byrjun seríu fimm fær hann starf sitt aftur en er enn að berjast við þá sem ´´brenndu´´ hann.
*'''Fyrrverandi meðlimur Írsku Lýðræðishreyfingarinnar (IRA)/Einkaspæjari''': Fiona Glenanne kynntist Micheal á Írlandi þar sem hann vann sem njósnari. Er sérfræðingur í skoptvopnum og sprengjum. Á í eldfimu ástarsambandi við Michael.
* '''Fyrrverandi meðlimur í sérsveit bandaríska sjóhersins (Navy Seal)/Einkaspæjari''': Sam Axe er gamall vinur Michaels úr njósna-og sérsveitaheiminum. Lifir nú á ríkum og eldri konum í Miami.
*'''Móðir Michaels''': Madeline Westen er keðjureykjandi móðir Michaels og Nates.
* '''Fyrrverandi gangnjósnari/Einkaspæjari''': Jesse Porter er gagnnjósnari sem var ´´''brenndur´´'' óvart af Michael. Bað um aðstoð Michaels til að finna þá sem ´´''brenndu´´'' hann og verður á endanum hluti af liði Michael. Kemst að því að Michael var sá sem ´´''brann´´'' hann og ætlar sér að drepa Michael en hættir við það. Í byrjun seríu fimm fær hann starf sitt aftur en hættir fljótlega þar sem honum líkar ekki starfið lengur, fer að vinna hjá öryggisfyrirtæki.
 
== Þáttaraðir ==