„Wachowski-systur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|220px|Wachowski bræðurnir '''Lana Wachowski''' (fædd 21. júní 1965 sem '''Laurence „Larry“ Wachowski''') og '''Andrew Paul „Andy“ W...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Vinsældir ''Fylkisins'' stuðluðu að því að [[Warner Brothers]] vildi láta gera framhaldsmyndirnar ''[[The Matrix Reloaded]]'' og ''[[The Matrix Revolutions]]'' sem bræðurnir höfðu þegar ráðgert. Þetta þýddi að bræðurnir báru enga skyldu til að taka þátt í [[markaðssetning]]u myndanna, fara í viðtöl eða taka þátt í gerð DVD-útgáfanna. Auk þess fengu þeir stór laun. Framhaldsmyndunum var hins vegar ekki vel tekið og miðað við frummyndina og nutu ekki svo mikilla vinsælda. Bræðurnir eru líka viðurkenndir sem skaparar persóna í fjölda kvikmynda og teiknimynda auk tölvuleiks sem á sér stað í veröld ''Fylkisins''.
 
Síðan útgáfa síðustu mynd ''Fylkisins'' hefur lítið verið talað um bræðurna. Þeir voru samt sem áður upptökustjórar myndarinnar ''[[V for Vendetta (kvikmynd)|V for Vendetta]]'' með [[Natalie Portman]] og [[Hugo Weaving]]. Hugo Weaving lék líka Smith fulltrúa í ''Fylkinu''.
 
== Kvikmyndir ==
 
* ''[[V for Vendetta (kvikmynd)|V for Vendetta]]'' (2006) (skrifuðu, byggð á [[V for Vendetta|samnefndu myndasögunni]] af [[Alan Moore]] og [[David Lloyd]])
* ''[[The Matrix Revolutions]]'' (2003) (skrifuðu og leikstýrðu)
* ''[[The Matrix Reloaded]]'' (2003) (skrifuðu og leikstýrðu)
* ''[[Fylkið]]'' (e. ''The Matrix'', 1999) (skrifuðu og leikstýrðu)
* ''[[Bound]]'' (1996) (skrifuðu og leikstýrðu)
* ''[[Assassins]]'' (1995) (handrit)
* ''Carnivore'' – ekki framleidd
* ''Plastic Man'' – ekki framleidd
 
== Heimild ==