„Tryggvagata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gsgs12 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
fjarlægi óskiljanlega eyðingartillögu
Lína 1:
{{eyða|þurfum að byrja upp á nýtt vegna skólamála}}
'''Tryggvagata''' er nefnd eftir [[Tryggvi Gunnarsson|Tryggva Gunnarssyni]] [[bankastjóri|bankastjóra]] og [[alþingismaður|alþingismanni]] hann var atkvæðamikill í [[Reykjavík]] um aldamótin 1900. Gatan varð til á uppfyllingunni sem gerð var við hafnargerðina [[1913]] – [[1917]]. Nafnið var samþykkt í bæjarstjórn árið [[1923]]. Tryggvagata er staðsett milli [[Lækjagata|Lækjagötu]] og [[Geirsgata|Geirsgötu]].
Tryggvagata 10, 12 og 14 eru byggð fyrir árið [[1918]] og eru því allar breytingar á þeim háðar lögum um húsafriðun 104/2001.