Munur á milli breytinga „Stopmotion“

12 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
[[Mynd:Stop-motion lego.gif|thumb|Dæmi um stop motion bút]]
'''Stopmotion''' tækni er notuð til að búa til [[stuttmyndir]]. Þá eru [[ljósmynd]]ir notaðar, þeim er síðan skeytt saman og mynda þá [[hreyfimynd]]. Hugtakið ''stop motion'' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandstrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið [[Kvikmynd|kvikmynda]] en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (.<ref>''The New Shorter Oxford English Dictionary'', 1993 edition).</ref>
 
Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr [[leir]]. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.<ref>[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion].</ref>